Strákagöng lokuð

Vegurinn um Strákagöng á Siglufjarðarvegi verður lokaður föstudaginn 12. febrúar á milli kl. 10:00 og 13:00 vegna viðgerða.