Strætóferðir falla niður

Vegna yfirvofandi óveðurs sem ganga á yfir landið síðar í dag hefur Strætó tilkynnt að Leið 78, frá Sigluf­irði kl.15:00 á Ak­ur­eyri og frá Ak­ur­eyri kl.16:30 að Sigluf­irði falli niður.

Sjá nánar á vef Strætó.