Stórviðburðir helgina 2. og 3. október 2010

Helgin 2 og 3. október næstkomandi verður tilkomumikil. Stórviðburður í sögu Fjallabyggðar þar sem allir taka þátt í að sameina tvo frábæra byggðarkjarna í eitt raunverulegt og samtengt sveitarfélag. Hér er hægt að skoða dagskrá