Stórtónleikar í Tjarnarborg

Mynd: www.icelandmusic.is
Mynd: www.icelandmusic.is
Blúshátíðin, Blue North Music Festival, heldur áfram í kvöld. Þá stíga á svið í Tjarnarborg, hljómsveitirnar Johnny and the rest og Eyþór Ingi og Atómskáldin. 
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og er aðgangseyrir 2.500 kr.

Hljómsveitina Johnny and the rest skipa: 
Bragi "Poor Johnson" Guitar - Vocals 
Johann"Boogieboy Johnson" Bassguitar - piano
Hrafnkell Már "Frank Raven" Vocals- Guitar. 
Thor Gunnarsson "Gambling Joe" - Drums, flute.

Eyþór Ingi og Atómskáldin eru:
Baldur Kristjánsson –bassi
Eyþór Ingi Gunnlaugsson- Söngur og gítar
Gunnar Leó Pálsson- Trommur og slagverk
Helgi Reynir Jónsson- Gítar og raddir
Þórður Gunnar Þorvaldsson- Gítar, hljómborð og raddir.


Frá blús-tónleikum í Tjarnarborg.