Stofnanir merktar

Teikning af einu skiltanna
Teikning af einu skiltanna
Fyrr á árinu var tekin sú ákvörðun að merkja allar stofnanir Fjallabyggðar með eins merkingum. Á næstu dögum munu starfsmenn áhaldahúss byrja á að koma þessum merkingum fyrir. Merkingar þessar verða hinar glæsilegustu og eru góð byrjun á að gera umhverfi Fjallabyggðar snyrtilegra.