Steinunn María í Hvítum mávum

Á sjónvarpsstöðinni N4 er Gestur Einar Jónasson með þátt sem heitir Hvítir mávar. Þar fær hann skemmtilegt fólk til sín í spjall og ræðir um lifið og tilveruna. Í gær var hjá honum i viðtali Steinunn María Sveinsdóttir formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Skemmtilegt viðtal sem horfa má á hér í gegnum heimasíðu N4.

Gestur Einar og Hvítir mávar
Gestur Einar Jónasson stýrir þættinum Hvítir mávar á N4