Stefnuræða - seinni umræða

Bæjarstjóri flutti stefnuræðu við seinni umræðu fjárhagsáætlunar 2012 á bæjarstjórnarfundi 14. desember sl. Stefnuræðan er komin undir skjöl bæjarstjóra í útgefnu efni.