Stefnuræða með fjárhagsáætlun

Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Fjallabyggðar
Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Fjallabyggðar
Bæjarstjóri flutti stefnuræðu við fyrri umræðu fjárhagsáætlunar 2012 á bæjarstjórnarfundi 7. desember sl. Stefnuræðan er komin undir skjöl bæjarstjóra í útgefnu efni. http://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/utgefid-efni?flokkur=17