Starf umhverfisfulltrúa Fjallabyggðar

Umsóknarfrestur til starfs umhverfisfulltrúa Fjallabyggðar rann út þann 30. apríl sl. Þrjár umsóknir bárust. Þeir sem sóttu um eru: Helena Kristín Jónsdóttir, nemi, Hafnarfirði Höskuldur Davíðsson, byggingameistari, Hvolsvelli Regína Linda Kozlovsky, umhverfisverkfræðingur, Reykjavík