Sportabler - vefverslun

Sú breyting hefur orðið á að ef foreldrar vilja nýta frístundaávísanir til að kaupa sundkort eða líkamsræktarkort fyrir börn og unglinga þarf að fara í gegnum Vefverslun Sportabler

Hnappurinn verður sýnilegur á forsíðu Fjallabyggðar.

Til að kaupa kortið þarf nota rafræn skilríki foreldris og kennitölu barnsins sem kaupa á fyrir. Eingöngu foreldrar sem sama lögheimili og barnið hafa aðgang að frístundaávísun barnsins.