Hestadagar Glæsis, Gnýfara og Svaða verða haldnir á Siglufirði 15. - 17. ágúst og Tónlistarhátíðin Berjadagar hefjast 15. ágúst.
Dagskrá Hestadaga hefst á föstudaginn kl. 18:00 þegar safnast verður saman í Glæsibæ í Súpu og kaffi. Hægt er að skoða dagskrá Hestadaga nánar hér.
Berjadagar hefjast með Hátíðartónleikar í tilefni af 10 ára afmæli Berjadaga í Tjarnarborg kl. 20:30. Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari og Barroksveit Berjadaga flytja Árstíðirnar Fjórar eftir Antonio Vivaldi. Guðmundur Ólafsson les sonnettur Árstíðanna. Hægt er að skoða dagskrá Berjadaga nánar hér.