Sorplosun í Ólafsfirði

Græna tunnan verður losuð í Ólafsfirði á morgun, miðvikudag, í stað fimmtudags þar sem veðurspáin er ekki hagstæð.