Sorphirðudagatal 2017

Íslenska Gámafélagið hefur birt sorphirðudagatal fyrir Fjallabyggð árið 2017. Dagatalið má nálgast hér á heimasíðunni (pdf.skjal). Eru íbúar hvattir til að kynna sér það vel.

Á þessum tíma árs er mikilvægt að gætt sé að því að gott aðgengi sé að tunnunum svo auðveldlega gangi fyrir starfsmenn gámafélagsins að tæma þær.

Sorphirðudagatal 2017