Sorphirða á miðvikudögum

Frá og með morgundeginum, 29. ágúst, verður sorp í Ólafsfirði tekið á miðvikudögum. Að gefnu tilefni, vinsamlega gangið vel um sorpílát og alls ekki setja gler í þau.