Sorphirða

Vegna mikils fannfergis undanfarið hefur gengið illa að hreinsa sorp frá íbúðum í bænum, því beinum við þeim tilmælum til húseigenda í Fjallabyggð að moka frá sorptunnum hjá sér svo hægt verði að hirða sorp frá heimilum.

Ef snjóruðningar frá snjómoksturstækjum hindra aðgang að lóðum þá vinsamlegast hafið samband við bæjarverkstjóra.

Tæknideild