Sorp losað þegar veður leyfir

Heimilissorp var ekki losað í Ólafsfirði í gær og í dag eins og gert var ráð fyrir vegna veðurs. Sorpið verður tekið um leið og veður leyfir.