Sooyeun Ahn með sýningu í Listhúsinu

Sooyeun Ahn hefur dvalið í Listhúsinu í Ólafsfirði undanfarnar vikur og mun hún sýna verk sín í Listhúsinu næstu daga. Opið verður á morgun föstudag milli kl. 19:00 - 21:00 og milli kl. 14:00 - 18:00 laugardaginn 9. júlí og sunnudaginn 10. júlí.

Nánari upplýsingar á www.listhus.com