Söngskemmtun Sing-a-long á Rauðku

Í tlefni góða veðursins ætlum við að syngja fullum hálsi á Rauðku, Siglufirði, föstudaginn 10. september kl. 17:00
Söngtextar koma upp á tjaldið svo allir geta sungið með. Hljómsveitin Singalonghópurinn heldur uppi söngstuðinu.

Rútuferð frá Ólafsfirði kl. 16:15 og aftur til baka kl. 18:45

Auglýsing til útprentunar