Sólveig Rósa Sigurðardóttir nýráðin aðstoðarskólastjóri

Sólveig Rósa Sigurðardóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar og hefur hún hafið störf við skólann.

Umsjónarkennarar við skólann veturinn 2017-2018 verða eftirfarandi:

Starfsstöðin við Norðurgötu Siglufirði:

1. bekkur; Mundína V. Bjarnadóttir
2. bekkur; Halla Óladóttir
3. bekkur; Anna Rósa Vigfúsdóttir
4. bekkur Sigríður Karlsdóttir
5. bekkur; Ása Björk Stefánsdóttir

Starfsstöðin við Tjarnarstíg Ólafsfirði:

6. bekkur; Guðrún Unnsteinsdóttir
7. bekkur; Sigurlaug Guðjónsdóttir
8. bekkur; Halldóra María Elíasdóttir
9. bekkur; Sigurlaug Ragna Guðnadóttir
10. bekkur; Arnheiður Jónsdóttir

Nánari upplýsingar um skólabyrjun og skipulag verða birtar í næstu viku.

Sérstök athygli er vakin á neðangreindum fréttum:

Frétt um ritföng til nemenda Grunnskóla Fjallabyggðar.

Tillaga starfshóps um samþættingu á skóla- og frístundastarfi fyrir 1. - 4. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar.