Sölusýning á listaverkum

Sölusýning verður á listaverkum í Pálshúsi/Árnahúsi laugardaginn 14. nóvember og sunnudaginn 15. nóvember, frá 14:00 til 17:00

Listamenn í Fjallabyggð gefa listaverk sín og mun ágóði af sölu renna óskiptur til framkvæmda í Pálshúsi (Ólafsfirði)