Sólberg ÓF-1 komið til Siglufjarðar

Sólberg ÓF-1
Sólberg ÓF-1

Frysti­tog­ar­inn Sól­berg ÓF-1 kom til Siglufjarðar í morgun 19. maí.

Fjallabyggð óskar Ramma hf. og sjómönnum innilega til hamingju með þetta stórglæsilega skip.

Á morgun laugardaginn 20. maí býður Rammi hf. til móttöku á Siglufirði og eru allir hjartanlega velkomnir.

Sólberg ÓF-1  Sólberg ÓF-1

Sólberg ÓF-1  Sólberg ÓF-1