Sóknarfæri í ferðaþjónustu í Fjallabyggð

Dagskrárgerðarmenn N4 hafa verið duglegir að heimsækja Fjallabyggð, flytja þaðan fréttir og stuttar kynningar af atvinnulífi staðarins.

Á dögunum heimsótti teymið í þættinum Að norðan hjá N4 Ólafsfjörð og kynntu þau sér nýsköpun í ferðaþjónustu en sífellt fleiri ferðamenn heimsækja Fjallabyggð og svæðið hér í kring og hefur ferðamannatímabilið lengst. 

Þátturinn er aðgengilegur á heimasíðu N4