Snjómokstur

Af gefnu tilefni er vakin athygli á því að snjómokstursaðilar vinna eftir fyrirfram ákveðnu skipulagi og hafa sumar götur forgang fram yfir aðrar. Skipulag snjómoksturs er hægt að sjá hér á heimasíðunni.