Snjóflóðavarnir við Hornbrekku

Kynningarfundur í Tjarnarborg2. júlí kl. 20Almenn kynning á fyrirhugaðri framkvæmd við byggingu snjóflóðavarnargarðs við Hornbrekku, sérstaklega hvað varðar flutning á efni í garðinn.Í frumáætlun var gert ráð fyrir að efni úr Héðinsfjarðargöngum verði notað við uppbyggingu garðsins. Gert var ráð fyrir að flutningur á efninu færi eftir bráðabirgðavegi á vatnsbakkanum.Á fundinum verður farið yfir þá valkosti sem eru fyrir hendi við uppbyggingu garðsins og flutning efnis.Áríðandi er að þeir sem telja sig málið varða mæti á kynningarfundinn.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar