Smávægileg breyting á frístundaakstri

Gerð hefur verið smávægileg breyting á frístundaakstri sem tekur gildi mánudaginn 12. nóvember nk. Breytingarnar eru ein ferð á mánudögum sem er seinkað og ein á þriðjudögum sem er flýtt. Nýju tímarnir eru gulmerktir í skjalnu sem má sjá hér og undir "skóla- og frístundaakstur" hér neðst á síðunni.

Aksturstaflan frá 12. nóvember 2012: http://www.fjallabyggd.is/static/files/akstur/akstur_12_nov_2012_1.pdf