Skýrsla OECD um sjálfbæra þróun ferðaþjónustu

Vert er að benda á nýútkomna skýrslu ferðamálanefndar OECD um sjálfbæra þróun ferðaþjónustu, Managing Tourism Development for Sustainable and Inclusive Recovery. Skýrslan var unnin með stuðningi Evrópusambandsins og er gott innlegg í uppbyggingu greinarinnar sem er framundan.

Skýrslan hefur verið í undirbúningi frá því áður en Covid-brast á en hefur á síðustu mánuðum verið aðlöguð með faraldurinn í huga. Sérstaklega má benda á nokkur áhugaverð dæmi (case studies) frá löndum og svæðum í skýrslunni. Stutt umfjöllun um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða og kemur fram á bls. 23.

Skýrslan í heild