Skráning í veiðibók við Fjarðará

Nú þegar veiðitímibilinu er að ljúka er óskað eftir því að aðilar skrái alla veiði sem fram fór í Fjarðará í veiðibókina sem er staðsett norðan megin við brúna, við suðurenda flugvallar. Bókin verður fjarlægð um mánaðarmótin.
Einnig er hægt að spara sér sporin og senda upplýsingarnar á gisli@fjallabyggd.is