Skólinn fyrst í bráðabirgðarhúsnæði

Ýmislegt bendir til þess að nauðsynlegt verði að hefja nám við væntanlegan framhaldsskóla í Ólafsfirði í bráðabirgðarhúsnæði segir Jón Eggert Bragason, verkefnisstjóri, en stefnt er að því að hefja nám við skólann næsta haust. Frá þessu segir á heimasíðu Ríkisútvarpsins.

http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item223219/