Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar verða miðvikudaginn 28. maí kl. 17.00 í Allanum Siglufirði. Farið verður yfir helstu viðburði vetrarins, viðurkenningar og síðan verða valin tónlistaratriði flutt af nemendum skólans.