Skólaslit Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Skólaslit Tónlistarskólans verða á föstudaginn 26. maí og er kl. 16.30 í Dalvíkurkirkju og kl. 17.30 í Menningarhúsinu Tjarnarborg.

Í Fjallabyggð höldum við í þá hefð að foreldrar komi með brauð og kökur og tónlistarskólinn sér um drykkjarföng.

Allir hjartanlega velkomnir.