Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskóla Fjallabyggðar verður slitið í dag mándaginn 6. júní og er dagskrá sem hér segir:

Kl. 13:00 í íþróttasalnum Norðurgötu Siglufirði, fyrir nemendur 1.-4. bekk .

Kl. 15:00 í Ólafsfjarðarkirkju, fyrir 1.-4. bekk og 5. -7. bekk. Skólabíll fer frá Siglufirði kl. 14:35 og til baka að athöfn lokinni eða um kl. 15:45

Kl. 18:00 í Siglufjarðarkirkju fyrir nemendur 8.-10. bekkja. Skólabíll fer frá Ólafsfirði kl. 17:35 og aftur til baka að athöfn lokinni eða um kl. 19:10