Skólaakstur í fyrir framhaldsskólanema

Fjallabyggð hyggst hefja skólaakstur/áætlunarferðir á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar 1. september n.k. Búið er að bjóða aksturinn út og verið er að skoða þau tilboð sem bárust. Fjallabyggð hyggst hinsvegar koma til móts við nemendur menntaskólans fram að þeim tíma með ferðum til skólans að morgni og heim að skóla loknum.
Eftir á að taka ákvörðun um verðlag á þessa þjónustu almennt (fyrir aðra farþega en grunnskólanema) og því er ekki hægt að gefa upp kostnað.
Fyrsta ferðinn verður farinn að kl. 7:45 mánudaginn 23. ágúst frá Torginu.