Skólaakstur veturinn 2016-2017

Skólabíll Fjallabyggðar
Skólabíll Fjallabyggðar

Nýtt skólaár er að hefjast og því tekur gildi ný tímatafla fyrir skólarútuna okkar.
Nemendur og starfsmenn bæði grunn- og menntaskólans eru hvattir til að nota rútuna. Vakin er athygli á því að almenningur getur einnig nýtt sér þessar ferðir svo fremi sem rútan er ekki fullsetin.

Miðvikudaginn 24. ágúst verða ferðir sem hér segir:

Frá Siglufirði: 07:10 - 08:00 - 10:00 - 11:35 (að lokinni skólasetningu) 12:40 - 15:20 - 16:10
Frá Ólafsfirði: 07:35 - 08:40 - 10:40 - 12:05 - 13:35 (að lokinni skólasetningu) - 15:45 og 16:35

Tímatafla skólarútu skólaárið 2016-2017

Gleðilegt skólaár !