Skólaakstur - tímabundin breyting í jólaleyfi Grunnskóla Fjallabyggðar

Senn líður að jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggðar. Það þýðir að ferðir skólarútunnar munu breytast frá og með 21. desember til 30. desember. Rútan mun einungis aka milli bæjarkjarna 3svar sinnum á dag.

Í jólafríi eru allir velkomnir í rútuna. 

Frá og með 21.  - 30. desember verða ferðir skólarútunnar eftirfarandi meðan jólaleyfi stendur yfir: