Skólaakstur - tímabundin breyting

Vakin er athygli á því að daganna 17. til 20. febrúar verður skólaakstur með eftirfarandi hætti:

Frá Ólafsfirði kl. 07.35 (Tjarnarstígur)   
Frá Siglufirði kl. 8:00 (Norðurgata)
Frá Ólafsfirði kl. 08.40 (Tjarnarstígur)   
Frá Siglufirði kl. 12:30 (Norðurgata)
Frá Ólafsfirði kl. 13.00  (Tjarnarstígur)   
Frá Siglufirði kl. 15:15 (Norðurgata)
Frá Ólafsfirði kl. 15.45 (Tjarnarstígur) 
Frá Siglufirði kl. 16:10 (Norðurgata)  


Miðvikudaginn 18. febrúar verður þó gerð ein breyting vegna Öskudagsskemmtunar sem verður í íþróttahúsinu Ólafsfirði og fer þá rúta frá Siglufirði kl. 14:15 og ferðin kl. 15:15 fellur niður. Ekið verður til baka samkvæmt áætlun 15:45

Akstur hefst svo aftur samkvæmt töflu 23. febrúar.