Skólaakstur með breyttu sniði fram til páska

Hefðbundinn skólaakstur fellur niður milli byggðakjarna meðan samkomubann stendur yfir.  Skólaakstur verður með eftirfarandi breyttu sniði frá þriðjudeginum 17. mars og gildir fram að páskafríi Grunnskóla Fjallabyggðar:

 

Klikkið á myndina til að stækka.