Skólaakstur fellur niður í dag

Vegna vondrar veðurspár verða ferðir skólarútu felldar niður í dag þriðjudaginn 22. febrúar. Kennt er samkvæmt óveðursskipulagi í Grunnskóla Fjallabyggðar og skólinn einungis opninn fyrir yngsta stigið 1. - 4. bekk.