Skólaakstur 16. mars 2020

Vegna ákvörðunar heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi sem gefin var út sl. föstudag verður skipulagsdagur í Leik- og Grunnskóla Fjallabyggðar mánudaginn 16. mars. Af þeirri ástæðu verður skólaakstur með breyttu sniði:

Klikkið á myndina til að stækka.