Skóla- og frístundaakstur fellur niður í dag

Skóla- og frístundaakstur fellur niður í dag, fimmtudaginn 26. janúar vegna versnandi veðurútlits.