Skóla- og frístundaakstur fellur niður föstudaginn 25. nóvember

Þar sem allt skólahald hefur verið fellt niður föstudaginn 25. nóvember verður engin rútuakstur þann dag.