Skóla- og frístundaakstur

Skóla- og frístundaakstur milli byggðakjarna verður eftirfarandi frá 13. ágúst fram að skólabyrjun. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og skólahúsinu við Tjarnarstíg Ólafsfirði.

Skólaakstur