Vegna upphafs kennslu hjá Menntaskólanum á Tröllaskaga mun aksturstafla skólarútu breytast frá og með föstudeginum 18. ágúst.
Akstur vegna skóla- og frístundastarfs föstudaginn 18. ágúst verður sem hér segir:
Ath að tímasetningar merktar með gulu eru breyttar frá frístundaakstri sumarsins.

Skólaakstur dagana 21.- 22. ágúst verður sem hér segir:


*Miðvikudaginn 23. ágúst verða ferðir í tengslum við skólasetningu Grunnskóla Fjallabyggðar sem hér segir:
kl. 10.40 Frá Ólafsfirði og til baka að lokinni skólasetningu 2.-5. bekkjar sem hefst kl. 11.00 í skólahúsinu á Siglufirði
Kl 12.40 Frá Siglufirði og til baka að lokinni skólasetningu 6.-10. bekkjar sem hefst kl. 13.00 í skólahúsinu í Ólafsfirði.
Frá og með fimmtudeginum 24. ágúst tekur vetraráætlun skólabíls við.