Skóla- og frístundaakstur

Skóla- og frístundaakstur hefst aftur 4. janúar. Akstur er óbreyttur frá síðustu viku í desember. Líklega verða einhverjar breytingar á frístundaakstri (seinni part dags) í næstu viku. Eftir þær breytingar verður akstur með föstu sniði fram á vor. Hér má sjá aksturstöflu fyrir fyrstu vikuna í janúar