Skiptihelgi skíðasvæðanna

Helgina 25. -26. febrúar geta vetrarkortahafar á skíðsvæðinu í Tindastól, skíðasvæðunum í Fjallabyggð (Skarðsdal og Tindaöxl), skíðasvæðinu á Dalvík og Hlíðarfjalli heimsótt þessi skíðasvæði sem talin eru hér að ofan gegn því að framvísa vetrarkortinu af sínu heimasvæði. www.hlidarfjall.is
www.tindastoll.is
http://skard.fjallabyggd.is/
http://skiol.fjallabyggd.is/
http://skidalvik.is/