Skiptiborðið opið í hádeginu

Nú hefur opnun skiptiborðs Fjallabyggðar verið breytt. Opið verður frá 8:00-15:00 alla virka daga. Sími skiptiborðs er 464-9100.
Opnun skrifstofu helst óbreytt. Opið verður alla virka daga frá 9:30-12:00 og 13:00-15:00.