Skíðasvæðin í Fjallabyggð

Skíðasvæðið Skarðsdal 22. október 2008
Skíðasvæðið Skarðsdal 22. október 2008
Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum að það hefur snjóað töluvert undanfarna daga. Það er kominn mikill snjór á skíðasvæðin og er áætlað að opna skíðasvæðið í Tindaöxl (Ólafsfirði) á morgun og skíðasvæðið í skarðsdal (Siglufirði) um helgina.