Skíðasvæðið í Skarðsdal opnað á morgun

Skíðasvæðið í Skarðsdal verður opnað á morgun, föstudag kl. 16:00. Frítt verður í lyftur á svæðinu alla helgina. Árskort frá síðustu vertíð munu gilda fram að áramótum á svæðið.