Skíðasvæðið í Skarðsdal

Ekki er útlitið gott vegna opnunar skíðasvæðisins í Skarðsdal, en stefnt var á að opna í dag kl. 16:00. Nú er mikill vindur og ekki víst hvort hægt verði að opna. Hægt er að fylgjast með hvort og þá hvenær verður opnað á heimasíðu Skarðsins, skard.fjallabyggd.is og í símsvara svæðisins 878-3399.