Skíðasvæðið í Ólafsfirði opnar í dag

Skíðasvæðið í Tindaöxl 28. okt. 2008
Skíðasvæðið í Tindaöxl 28. okt. 2008
Skíðasvæðið í Tindaöxl verður opið í dag frá 16-19 og er frítt í lyftuna í dag. Einnig bendum við á að göngubrautin (Bárubraut) hefur verið opin í viku og er mjög góð í dag. Veðrið er frábært og því tilvalið að skella sér á skíði.