Skíðasvæði í Fjallabyggð

Að gefnu tilefni skal það tekið fram að engin umræða hefur átt sér stað í bæjarkerfinu um að leggja niður skíðalyftu/svæði í Ólafsfirði og færa til Siglufjarðar. Slíkt stendur ekki til og hefur ekki gert. Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og tómstundafulltrúi